föstudagur, 29. ágúst 2008

Morfeus okkar Stefánsson

Það eru mörg ár síðan Ólafur Stefánsson vann hug og hjörtu landsmanna með handknattleiksafrekum sínum en smátt og smátt hefur handknattleikshetjan farið að falla í skuggann á Ólafi sjálfum, persónunni, eða að minnsta kosti hjá mér.

Ég man eftir því þegar hann fór fyrst að láta til sín taka í landsliðinu, feiminn strákur sem fór snemma að vekja athygli fyrir að stunda jóga samhliða handboltanum og veita liðsfélögum sínum mikla andlega hvatningu. Heimsspekileg ummæli Ólafs í Peking hafa vakið athygli víða um heim og ég verð að viðurkenna að þrátt fyrir handboltaáhugann er ég mun spenntari fyrir því að sjá hvaða skref hann tekur næst í heimspekinni heldur en hvert hann stefnir í handboltanum.

Ég rakst á mjög áhugavert viðtal sem tekið var við Ólaf rétt fyrir EM í handbolta í febrúar 2006, þar talar hann um áhuga sinn á heimsspeki, forgangsröðun í lífinu og viðhorf sitt til lífsins.

Hann segir meðal annars frá kenningu sem hann aðhyllist og segir hjálpa sér til að takast á við lífið og bjóða örlögunum byrginn en hún gengur út á að líkja lífinu við listaverk eins og hér segir:

Samkvæmt henni ert þú að mála flott verk sem verður ekki tilbúið fyrr en þú deyrð. Þá er bara að sletta á það sem flestum litum, sumir eru dökkir, aðrir eru litir sorgarinnar og enn aðrir litir eru frábærir. Svo er bara að reyna að búa til ,,harmóníu” úr þessu öllu, vinna eins vel úr hverjum lit og hægt er og gera þetta sem fallegast. Það er ekki hægt ef þú aðhyllist hamingjuhugsjónina. Þá reynir þú að stroka yfir liti sem gætu valdið þér óþægindum og segir: ,,Heyrðu, þessi litur! Ég veit ekki alveg hvort hann gerir mig hamingjusaman, ég veit ekki hvort að ég þori að takast á við eða prófa þetta,” segir hann með áherslu og heldur áfram. ,,Listaverkalíkingin byggir á því að taka óhamingjuna inn sem hluta af verkinu jafnt sem hamingjuna og gera litríkt, fallegt listaverk sem er bara þú í staðinn fyrir að fara alltaf milliveginn og passa upp á að styggja engan og taka aldrei sénsa.”


Ég held það sé mikið til í þessu, að við finnum ekki hamingjuna ef við leitum hennar of stíft, eins og þegar við finnum ekki það sem er of augljóst - beint fyrir framan nefið á manni. Hamingjan er val en ekki áfangastaður og um hana hafa utankomandi aðstæður og verkefni lítið að segja. Fegurð lífsins er að finna í öllu litrófi heimsins, án þess og allra andstæðna hans væri þessi veröld heldur bragðdauf. Þegar ég lít til baka yfir það sem af er æfi minnar þá eru það ekki endilega björtu og tæru litirnir sem marka vörður, heldur hefur mótlætið engu að síður aukið á fegurð hennar og gert mig að þeirri litríku manneskju sem ég er í dag :)

Ég efast ekki um að viðhorf Óla til lífsins og trú hafi fleyt strákunum langleiðina að silfrinu sem þeir unnu svo sannarlega til.

Ólafur sagði í viðtali eftir undanúrslitaleikinn við Spánverja á dögunum að honum liði eins og hann væri Morfeus, draumasmiðurinn sjálfur, að draumur hans um að standa á palli á Ólympíuleikum með medalíu um háls væri orðinn að veruleika en að enn væri ekki alveg útséð um litinn.

Honum tókst það, tilraunin heppnaðist, hann kenndi strákunum að öll höfum við hæfileikann til að vera draumasmiðir í eigin lífi, hann fékk þá til að trúa á drauminn, gera allt hvað þeir gátu til að láta hann rætast og treysta svo lífinu til að leiða þá að markmiðinu.

Markmiðið já, var það kannski eini veiki hlekkurinn í tilrauninni? var markmiðið medalía eða var það gull? Þeir mættu nú kannski vera aðeins gráðugari næst og gæta þess að þeir sjái medalíuna fyrir sér í lit, í gulli ;)

22 ummæli:

John Hempton sagði...

I do not know how to contact you, but the general consensus on my blog post is that this comment that you made is profoundly racist...

'Your comment about the icelandic women shows only your ignorance of icelandic women, you dare to compair them to women in Argentina.'

Would you like to come back and defend yourself? I think the accusation is accurate...

Nafnlaus sagði...

Ólafur hefur fundið hamingjuna í Sjálfstæðisflokknum.
Ógleymanleg hvatning hans til kjósenda: "Við erum saman í liði"
Við eigum ekki að svíkja liðið okkar þegar illa gengur en kjósa FLokkinn á hverju sem gengur!

Nafnlaus sagði...

[url=http://buygenericonlineviagrashop.com/#17411]viagra cost[/url] - viagra online without prescription , http://buygenericonlineviagrashop.com/#21131 buy viagra

Nafnlaus sagði...

[url=http://buycialispremiumpharmacy.com/#gctsv]buy cialis online[/url] - cialis online , http://buycialispremiumpharmacy.com/#tzkwu buy cheap cialis

Nafnlaus sagði...

[url=http://buyviagrapremiumpharmacy.com/#hlisy]buy viagra online[/url] - buy cheap viagra , http://buyviagrapremiumpharmacy.com/#wtuih buy viagra

Nafnlaus sagði...

[url=http://viagraboutiqueone.com/#pgpfe]buy viagra[/url] - cheap generic viagra , http://viagraboutiqueone.com/#ihoxl viagra online without prescription

Nafnlaus sagði...

[url=http://buyonlineaccutanenow.com/#oyxyy]accutane online[/url] - order accutane , http://buyonlineaccutanenow.com/#mudcx accutane 10 mg

Nafnlaus sagði...

[url=http://buyonlineaccutanenow.com/#ufpqb]buy cheap accutane[/url] - accutane 30 mg , http://buyonlineaccutanenow.com/#sslxj accutane without prescription

Nafnlaus sagði...

Hi, cost of venlafaxine - venlafaxine for sale http://www.gooddigitalcameras.net/, [url=http://www.gooddigitalcameras.net/]cost of effexor [/url]

Nafnlaus sagði...

Hi, generic effexor price - generic effexor online http://www.gooddigitalcameras.net/, [url=http://www.gooddigitalcameras.net/]buy venlafaxine hcl [/url]

Nafnlaus sagði...

Li, neurontin sale - neurontin 300mg http://www.neurontinonlineprice.net/, [url=http://www.neurontinonlineprice.net/]neurontin sale[/url]

Nafnlaus sagði...

Hi, discount phentermine - phentermine without prescription http://www.et2trailer.com/, [url=http://www.et2trailer.com/]phentermine 37.5[/url]

Nafnlaus sagði...

[url=http://priligyonlinemeds.com/#cqzmu]order priligy[/url] - buy priligy , http://priligyonlinemeds.com/#fwgfg buy generic priligy

Nafnlaus sagði...

4, Order Accutane Online - generic isotretinoin http://www.benefitsofisotretinoin.net/, [url=http://www.benefitsofisotretinoin.net/]Cheap Accutane[/url]

Nafnlaus sagði...

4, Isotretinoin No Prescription - accutane without prescription http://www.benefitsofisotretinoin.net/, [url=http://www.benefitsofisotretinoin.net/]Isotretinoin Price[/url]

Nafnlaus sagði...

4, Lunesta Cost - buy lunesta online http://www.lunestasleepaid.net/, [url=http://www.lunestasleepaid.net/] Lunesta Cost [/url]

Nafnlaus sagði...

2, [url=http://www.rcenter.net/]Imitrex Pills[/url] - Imitrex Pills - buy imitrex without prescription http://www.rcenter.net/ .

Nafnlaus sagði...

12, [url=http://www.adipex37-5rx.com/]buy adipex 37.5 [/url] - adipex price - where can i buy adipex http://www.adipex37-5rx.com/.

Nafnlaus sagði...

[url=http://buyamoxilonline24h.com/#gwbsh]amoxil online without prescription[/url] - amoxil 500 mg , http://buyamoxilonline24h.com/#wveva cheap generic amoxil

Nafnlaus sagði...

Available companies that claim they can establish debt relief tips increasingly easy, cutting premiums up to 80 percent. Research was considered directed at the main 1 . Trustee and additionally Side branch related with The legal in which extremely reinforced most of the durable possiblity most typically associated with fraud. Should your first concern will be eliminating debris out of the my family and i 1 ) Cellular telephone process least difficult approach to lift off apple itunes from your my husband and i 1 . Cell rrsn't to get keep in mind this even the least bit, yet somehow to easily get it straight. WwAxLea, [url=http://www.ifilingbankruptcy.com/bankruptcy-attorney/]bankruptcy attorney[/url], pbFtLNr, oiiOxWN, [url=http://www.ifilingbankruptcy.com/chapter-7-bankruptcy/]bankruptcy chapter 7[/url], efkOMOg, rhImnxD, [url=http://www.ifilingbankruptcy.com/chapter-11-bankruptcy/]chapter 11 bankruptcy[/url], ecjKOen,

Nafnlaus sagði...

You just cannot do not insured, when you take your vehicle out on the path. In reality consequently no matter what your driving history the likely hood individuals needing to create a gap insurance claim is really a lot lower. Our agent says it does not take cheapest it's, through "them". uPZwyXR, [url=http://www.igetcheapcarinsurance.com/car-hire-insurance-comparison/]car hire insurance comparison[/url], NNZwpHJ, [url=http://www.igetcheapcarinsurance.com/car-insurance-nc/]car insurance nc[/url], ycGIRGk, [url=http://www.igetcheapcarinsurance.com/top-commercial-auto-insurance/]top commercial auto insurance[/url], UfDlNbC,

Nafnlaus sagði...

Blogger: Guðrún Birna - Skrifa umm?li [url=http://www.buymaxaltrxonline.net/]buy maxalt [/url] buy maxalt online - buy cheap maxalt - buy generic maxalt - http://www.buymaxaltrxonline.net/ [url=http://www.somarxfastrelief.net/] Purchase Soma Online [/url] cheap soma without prescription - Generic Soma - order carisoprodol [url=http://www.prednosineonline4sale.net/] Buy Prednisone [/url] cheap prednisolone - Generic Prednisone - cheap generic prednisone [url=http://www.buystendrarxonline.net/]stendra online pharmacy [/url] cheap stendra - generic stendra - stendra cost - http://www.buystendrarxonline.net/