Já, ég er nú formlega orðin íbúðareigandi, þ.e. ég og bankinn réttara sagt :)Pínkulítil og sæt risíbúð akkúrat í stíl við mig - orðin mín :)
Þetta er auðvitað pínu skerí, sérstaklega í ljósi forsíðufréttar Fréttablaðsins í gær - en ekki er leigumarkaðurinn neitt kræsilegri og svona íbúð ekki á hverju strái - það er kominn tími á þetta :)
fimmtudagur, 31. janúar 2008
Nýbakaður íbúðareigandi :)
Ritaði
Guðrún Birna
kl.
14:11
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Til hamingju með nýju íbúðina.
Kveðjur :)
Til hamingju með íbúðina ;)
svooo mest til hamingju með nýju íbúðina elsku besta mín!!
hlakka svo til að koma í matarboð og kósíheit til þín :-)
ohh æði!!
knúz
Takk elskurnar mínar :)
Til hamingju með íbúðina
Bestu Kveðjur
Til hamingju með íbúðina elskan mín!
Hlakka til að koma og sjá :)
Knús
Skrifa ummæli