þriðjudagur, 29. janúar 2008

Styrmir býr til strámann...

Má til með að vekja athygli á þessari grein, Styrmir býr til strámann, ef hún hefur farið framhjá einhverjum!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, sannannlega mögnuð grein. Þessi aðferðafræði hefur verið praktiseruð af Sjálfstæðismönnum um áratug skeið. Það þarf ekki annað en að lesa bloggsíður þessara aðila til að átta sig á að allt þetta moldviðri er þaulskipulagt og þjónar þeim tilgangi einum að beina athyglinni frá eigin misgjörðum.